Janúargleði – Pistill frá Gurrý
Mér finnst janúar frábær mánuður. Hann minnir mig alltaf á þessa frábæru stund á sinfóníutónleikum þegar hljóðfæraleikararnir eru að ljúka við að stilla saman strengi sína rétt áður en tónleikarnir…
Mér finnst janúar frábær mánuður. Hann minnir mig alltaf á þessa frábæru stund á sinfóníutónleikum þegar hljóðfæraleikararnir eru að ljúka við að stilla saman strengi sína rétt áður en tónleikarnir…
Þegar Baggalútar nefndu jólaplötuna sína Jól og blíða fyrir nokkrum árum er mér mjög til efs að þeir hafi verið að hugsa um hitabylgju í desember. Hlýjasti desember frá því…
Haustið kemur mér alltaf jafnmikið á óvart. Það læðist einhvern veginn aftan að mér og skyndilega er það komið. Það er þó ekki eins og ég viti ekki af því…
Fyrstu haustlægðirnar banka nú upp á með tilheyrandi vætu og vindi. Oft hefur maður fyllst pirringi og hausthrolli þegar þessi lægðagangur hefst en því fer nú víðs fjarri þetta haustið…
Loksins! Loksins fengum við hlýtt og gott og notalegt sumar hér á Suðurlandi! Síðustu sumur hafa upp til hópa verið frekar leiðinleg, ýmist köld, blaut eða vindasöm eða sambland af…