Nýir tímar
Fyrir tveimur árum ákvað bæjarfélagið sem ég bý í, algjörlega óumbeðið, að sparka mér og minni fjölskyldu inn í 21. öldina. Við höfðum dvalið í góðu yfirlæti á 20. öldinni,…
Fyrir tveimur árum ákvað bæjarfélagið sem ég bý í, algjörlega óumbeðið, að sparka mér og minni fjölskyldu inn í 21. öldina. Við höfðum dvalið í góðu yfirlæti á 20. öldinni,…
Á dögunum brugðum við okkur fjölskyldan í laugardagsbíltúr með góðum félögum. Lagt var af stað eldsnemma á laugardagsmorgni og verður það nú að segjast eins og er að fjölskyldumeðlimir voru…
Kannski ætti pistill um lóuna betur við í upphafi sumars, ekki seinni partinn í ágúst þegar flestar skynsamar lóur eru að búast til brottfarar fyrir veturinn, búnar að koma upp…
Í árdaga trampólínvæðingar Íslands fóru tvær ungar stúlkur með föður sínum í þá merku búð, Europris að kaupa björgunarvesti, plastskálar fyrir sumarbústaðinn og ullarsokka. Europris verslunin var ákaflega skemmtileg, fjölbreytt…
Fyrstu viðbrögðin þegar maður heyrir eða les orðið sniglar eru þungt dæs, dæs yfir því að þessi slímugu kvikindi séu nú að fara á kreik, dæs yfir matarsmekk þessara dýra…