Í læknaritum eða kennslubókum í læknisfræði er lítið minnzt á föstur sem læknisráð. Þó hefir þeim verið beitt af lærðum læknum og í sjúkrahúsum til lækninga, aðallega við sjúkdómum í…
Frá fyrstu tíð nærðist meiri hluti mannkynsins um langan aldur svo að segja einvörðungu á jurtafæðu, á sama hátt og frændur mannsins, aparnir, gera enn í dag. Kjötneyzla og fiskneyzla…
Eins og vikið er að í grein í síðasta hefti, telja sumir, að atvinnu íslenzkra bænda stafi hætta af kenningum náttúrulækningastefnunnar, þar eð hún leggst gegn neyzlu kjöts. Í greininni…
Formælendum náttúrulækningastefnunnar hér á landi hefir verið legið á hálsi fyrir það, að með “bannfæringu” sinni á kjöti væru þeir að stuðla að því að leggja í rúst einn aðalatvinnuveg…