Beinþynning – horft til framtíðar
Björn Guðbjörnsson flutti erindi um beinþynningu. Fundarstjóri, virðulegu pallborðsmeðlimir og ágætu gestir. Ég fagna því að Náttúrulækningafélagið tekur upp þetta umræðuefni, þ.e. mjólkina, hvort hún sé holl eða óholl, og…