Fróðleg sveppaferð á Hólmsheiði
Það finnast yfir 700 tegundir hattsveppa á Íslandi en aðeins tíu prósent þeirra eru flokkaðir sem matsveppir. Það eru því 90 prósent líkur að sveppurinn sé ekki ætur. Þú verður…
Það finnast yfir 700 tegundir hattsveppa á Íslandi en aðeins tíu prósent þeirra eru flokkaðir sem matsveppir. Það eru því 90 prósent líkur að sveppurinn sé ekki ætur. Þú verður…
Sveppatínsluferð NLFR verður fimmtudaginn 14. ágúst. Hist verður kl. 17:00 á tínslustað í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar og leiðarlýsing verður send í tölvupósti til þátttakenda. Leiðbeinandi er Helena Marta Stefánsdóttir…
Matþörungaferð NLFR verður þriðjudaginn 12. ágúst. Tekið verður á móti fólki kl. 12:45 við Kópuvík í Innri Njarðavík. Bílum lagt við Brekadal. Þetta er stutt ganga en fjaran þarna er…
Undanfarið hefur talsvert verið rætt um gjörunnin matvæli og áhrif þeirra á heilsu okkar. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að mikil neysla þessara matvæla tengist auknum líkum á hjarta- og æðasjúkdómum,…
Öll vitum við að ávextir og grænmeti eru góð fyrir okkur. Þetta eru matvörur sem eru uppfullar af vítamínum, steinefnum og trefjum. Því miður eru ávextir og grænmeti á Íslandi…