Fróðleg sveppaferð á Hólmsheiði
Það finnast yfir 700 tegundir hattsveppa á Íslandi en aðeins tíu prósent þeirra eru flokkaðir sem matsveppir. Það eru því 90 prósent líkur að sveppurinn sé ekki ætur. Þú verður…
Það finnast yfir 700 tegundir hattsveppa á Íslandi en aðeins tíu prósent þeirra eru flokkaðir sem matsveppir. Það eru því 90 prósent líkur að sveppurinn sé ekki ætur. Þú verður…
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur fór í afar vel heppnaða matþörungaferð 12. ágúst 2025. Tekið var á móti hópnum við Kópuvík í Innri Njarðvík. Leiðsögumaður var Eydís Mary Jónsdóttir land- og umhverfisfræðingur. Hún…
Fordómar, sjálfsþroski og hinsegin dagar Nú eru Hinsegin dagar nýhafnir og sjaldan hefur þörfin á þeim verið meiri. Helst þyrftu allir dagar að vera hinsegin dagar, því það er sorglegt…
Sveppatínsluferð NLFR verður fimmtudaginn 14. ágúst. Hist verður kl. 17:00 á tínslustað í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar og leiðarlýsing verður send í tölvupósti til þátttakenda. Leiðbeinandi er Helena Marta Stefánsdóttir…
Matþörungaferð NLFR verður þriðjudaginn 12. ágúst. Tekið verður á móti fólki kl. 12:45 við Kópuvík í Innri Njarðavík. Bílum lagt við Brekadal. Þetta er stutt ganga en fjaran þarna er…