„Þróun mála algjörlega óásættanleg“
Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) getur ekki sinnt lögbundinni endurhæfingarþjónustu nema aukið fjármagn fáist frá ríkinu. 230 milljónir þarf til viðbótar til þess að Heilsustofnun fái greitt fyrir veitta endurhæfingaþjónustu. Þetta…