Hversvegna verða menn veikir?
Hvernig stendur á því, að sjúkdómar sækja svo fast á mannkynið? Það er álit flestra vel menntaðra lækna, að hið upprunalega heilsufar manna sé ekki vanheilsa, heldur góð heilsa og…
Hvernig stendur á því, að sjúkdómar sækja svo fast á mannkynið? Það er álit flestra vel menntaðra lækna, að hið upprunalega heilsufar manna sé ekki vanheilsa, heldur góð heilsa og…
Í ritum NLFÍ hefir oft verið talað um matarsaltið sem skaðlegt krydd. Skoðun lækna almennt er hinsvegar sú, að nauðsynlegt sé að bæta salti í matinn, hvort sem menn lifa…
Það er einkennilegt og jafnvel hjákátlegt, hvað vér berum oft lítið skyn á þau störf, sem vér vinnum daglega. Þannig neytum vér fæðu oft á dag um marga tugi ára…
Hreyfing er eitt af frumskilyrðum lífsins og hinn fyrsti vottur um líf. Þar sem engin hræring á sér stað, þar er dauði, en ekki líf. Það er því réttmætt að…
Um heilsuna hefir það löngum verið sagt, að enginn veit hvað átt hefir fyrr en misst hefir. Engin eign veitir mönnum meiri lífssælu en góð heilsa. Hún er hvers manns…