Ný læknisfræði – ný hugarstefna
Hafa vestrænar þjóðir eða hin almenna háskólalæknisfræði fyrir þeirra hönd gert sér grein fyrir þeirri sannreynd, að þær eru á hrapandi hrörnunarskeiði vaxandi kvillasemi og úrkynjunar, þrátt fyrir öll læknavísindi…
Hafa vestrænar þjóðir eða hin almenna háskólalæknisfræði fyrir þeirra hönd gert sér grein fyrir þeirri sannreynd, að þær eru á hrapandi hrörnunarskeiði vaxandi kvillasemi og úrkynjunar, þrátt fyrir öll læknavísindi…
Þegar vér spyrjum vísindin að því, hvort vér eigum að borða soðna fæðu eða ósoðna, spyrjum vér raunverulega að því, hvort vér eigum að borða lifandi eða dauða fæðu til…
Hvernig stendur á því, að sjúkdómar sækja svo fast á mannkynið? Það er álit flestra vel menntaðra lækna, að hið upprunalega heilsufar manna sé ekki vanheilsa, heldur góð heilsa og…
Í ritum NLFÍ hefir oft verið talað um matarsaltið sem skaðlegt krydd. Skoðun lækna almennt er hinsvegar sú, að nauðsynlegt sé að bæta salti í matinn, hvort sem menn lifa…
Það er einkennilegt og jafnvel hjákátlegt, hvað vér berum oft lítið skyn á þau störf, sem vér vinnum daglega. Þannig neytum vér fæðu oft á dag um marga tugi ára…