Baráttan um bílastæðið
Nú heldur kannski einhver að ég ætli að láta gamminn geisa um stöðu einkabílsins í Reykjavík og þeirri staðreynd að bílastæðum fækkar ár frá ári en nei, það er af…
Nú heldur kannski einhver að ég ætli að láta gamminn geisa um stöðu einkabílsins í Reykjavík og þeirri staðreynd að bílastæðum fækkar ár frá ári en nei, það er af…
Við fjölskyldan búum í ágætri íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavoginum. Að vísu er dálítið þröngt um okkur en það kemur ekki að sök þar sem fjölskyldan er samhent og vön…
Fyrir nokkru ákvað ég að hætta að klippa hár mitt stutt og leyfði því að síkka, ekki hvað síst fyrir hvatningu ungmeyjanna á heimili mínu. Þær voru ekkert sérlega hrifnar…
Við hjónin skelltum okkur í vikufrí á dögunum og dvöldum fyrir norðan hníf og gaffal eins og sagt er í fjölskyldunni eða í Aðalvík á Hornströndum. Þetta var alvörufrí án…
Fyrsta hraðahindrunin í Kópavogi var af óskiljanlegum ástæðum staðsett beint fyrir neðan aðalbrekku Austurbæjarins, brekkuna sem börn, unglingar og fullorðnir nutu þess að bruna niður á þríhjólum, tvíhjólum og öðrum…