Til bágborinnar skammar!
,,Þetta er til bágborinnar skammar!“ hrópaði maðurinn fullur vandlætingar og reiðilegur á svip, um leið og hann steytti hnefann í áttina að áheyrendum til að leggja enn frekari áherslu á…
,,Þetta er til bágborinnar skammar!“ hrópaði maðurinn fullur vandlætingar og reiðilegur á svip, um leið og hann steytti hnefann í áttina að áheyrendum til að leggja enn frekari áherslu á…
Ég er ein af þeim lánsömu Íslendingum sem hafa haft ráð á því að koma sér upp sumarhúsi í sveitinni, athvarfi í dagsins önn, sælureit þar sem fjölskyldan unir sér…
Nú þegar haustið er gengið í garð er kominn sá tími að áður frjálsar tær eru veiddar í þykka sokka og geymdar í vatns-, vind-, snjó- og kuldaheldum skóbúnaði. Ræður…
Ég hef áður nefnt það í forbífarten að uppeldishæfileikar mínir hafi náð hátindi sínum um það bil þremur árum áður en ég eignaðist mín eigin börn, vinkonum mínum til takmarkaðrar…
Hér í uppsveitum Kópavogs er nú yfirleitt ekki mikið að frétta svona dags daglega. Strætó ekur að vísu nokkuð reglulega í gegnum hverfið, einstaka sinnum sést einn og einn lögreglubíll…