Svepparíkið í Sjónvarpinu
Áhugi á sveppum hefur líklega aldrei verið meiri á Íslandi og þetta haust einstaklega gjöfult í svepparíkinu. Sveppaáhugamönnum er bent á þættina Svepparíkið sem sýnt er í Sjónvarpinu. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur…
Áhugi á sveppum hefur líklega aldrei verið meiri á Íslandi og þetta haust einstaklega gjöfult í svepparíkinu. Sveppaáhugamönnum er bent á þættina Svepparíkið sem sýnt er í Sjónvarpinu. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur…
Tyrkneski egg eru dásamlegur matur kvölds og morgna. Hér er stuðst við uppskrift úr smiðju Nigellu Lawson. Það þarf engum að koma á óvart að það var faðir hennar sem…
Það finnast yfir 700 tegundir hattsveppa á Íslandi en aðeins tíu prósent þeirra eru flokkaðir sem matsveppir. Það eru því 90 prósent líkur að sveppurinn sé ekki ætur. Þú verður…
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur fór í afar vel heppnaða matþörungaferð 12. ágúst 2025. Tekið var á móti hópnum við Kópuvík í Innri Njarðvík. Leiðsögumaður var Eydís Mary Jónsdóttir land- og umhverfisfræðingur. Hún…
Sveppatínsluferð NLFR verður fimmtudaginn 14. ágúst. Hist verður kl. 17:00 á tínslustað í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar og leiðarlýsing verður send í tölvupósti til þátttakenda. Leiðbeinandi er Helena Marta Stefánsdóttir…