Allnordisk Folkhälsa
Are Waerland gerir Jónas Kristjánsson heiðursfélaga í „Allnordisk Folkhälsa“ (Úr bréfi frá J.Kr. til B.L.J.). Stokkhólmi 23. maí 1946. Hinn 22. maí er liðinn, og ég hefi hlustað á fyrirlestur…
Are Waerland gerir Jónas Kristjánsson heiðursfélaga í „Allnordisk Folkhälsa“ (Úr bréfi frá J.Kr. til B.L.J.). Stokkhólmi 23. maí 1946. Hinn 22. maí er liðinn, og ég hefi hlustað á fyrirlestur…
Er ég hafði lokið erindum mínum í Stokkhólmi, en þau voru að kynnast hinni stórmerkilegu Waerlandshreyfingu, hélt ég til Danmerkur. Aðalerindið þangað var að heimsækja dr. Kirstine Nolfi í hinu…
Sykur í grænmeti og hráum aldinum er lifandi fæða. Þar er hann í lífrænu sambandi við fjörefni og næringarsölt í lifandi frumukjörnum. Frumur meltingarfæranna sjúga í sig næringarefnin úr hinum…
Forráðamenn Náttúrulækningafélags Íslands hafa lengi haft í hyggju að gefa út tímarit, þótt ýmsar ástæður hafi tafið fyrir því, að úr því gæti orðið. Nauðsyn þess er brýnni nú en…
Fram að síðustu árum hefir það ekki þótt hlýða, að alþýðumenn eða aðrir en læknar legðu orð í belg um heilbrigðismál eða læknisfræðileg mál. Þau hafa þótt alger sérmál lækna,…