Gráni greyið
Á góðviðrisdegi í desember kom í ljós að farir mínar urðu tímabundið ákaflega ósléttar þegar minn trausti ferðafélagi síðustu fimm árin varð farlama með öllu. Upptaktur þessarar sorgarsögu átti sér…
Á góðviðrisdegi í desember kom í ljós að farir mínar urðu tímabundið ákaflega ósléttar þegar minn trausti ferðafélagi síðustu fimm árin varð farlama með öllu. Upptaktur þessarar sorgarsögu átti sér…
Nú þegar haustið er gengið í garð er kominn sá tími að áður frjálsar tær eru veiddar í þykka sokka og geymdar í vatns-, vind-, snjó- og kuldaheldum skóbúnaði. Ræður…
Ég hef áður nefnt það í forbífarten að uppeldishæfileikar mínir hafi náð hátindi sínum um það bil þremur árum áður en ég eignaðist mín eigin börn, vinkonum mínum til takmarkaðrar…
Hér í uppsveitum Kópavogs er nú yfirleitt ekki mikið að frétta svona dags daglega. Strætó ekur að vísu nokkuð reglulega í gegnum hverfið, einstaka sinnum sést einn og einn lögreglubíll…