Þaulsætnir gestir – Pistill frá Gurrý
Sumarið er tími garðyrkjutilrauna. Frá því við Íslendingar uppgötvuðum gleðina við það að rækta plöntur okkur til gagns og augnayndis höfum við ótrauð prófað ótal tegundir plantna af ýmsum gerðum.…
Sumarið er tími garðyrkjutilrauna. Frá því við Íslendingar uppgötvuðum gleðina við það að rækta plöntur okkur til gagns og augnayndis höfum við ótrauð prófað ótal tegundir plantna af ýmsum gerðum.…
Vonandi ná sem flestir að komast í sumarfrí á meðan sólin er enn tiltölulega hátt á lofti og hitastigið nær tveggja stafa tölum nokkra daga í röð. Sólríkir og heitir…
Ég er ein af þeim fjölmörgu foreldrum sem reka ferðaþjónustufyrirtæki fyrir börnin sín, eftir að formlegum vinnudegi lýkur. Þá tekur við skutltíminn svokallaði, það þarf að sækja einn og skutla…
Mér finnst súkkulaði mjög gott. Ég er sérstaklega hrifin af góðu rjómasúkkulaði og blæs alveg á þær bábiljur að einungis þeir sem aðhyllast mjög dökkt súkkulaði séu sannir súkkulaðiaðdáendur. Nú…
Í gegnum tíðina hef ég aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af hunangi. Á mínu heimili var einstaka sinnum keypt hunang í stórverslun, svona til að eiga út í teið hjá…