Litrík jól – Pistill frá Gurrý
,,Mamma, koma núna rauðu jólin eða hvítu jólin?“ spurði fjögurra ára dóttir mín fyrir nokkrum árum. Í hennar huga virtust jólin vera fyrirbæri sem hægt væri að fá í tveimur…
,,Mamma, koma núna rauðu jólin eða hvítu jólin?“ spurði fjögurra ára dóttir mín fyrir nokkrum árum. Í hennar huga virtust jólin vera fyrirbæri sem hægt væri að fá í tveimur…
Fyrsti kaffibolli dagsins er himneskur. Maður finnur hvernig heitur og ljúffengur vökvinn rennur niður í maga og þaðan streymir ylurinn út í alla afkima líkamans, ásamt meðfylgjandi orkuinnspýtingu. Heilastarfsemin tekur…
Það fer ekki hjá því svona á haustdögum þegar uppskeran er öll að komast í hús að gulrætur séu manni hugleiknar. Þessar litfögru, bragðgóðu rætur hafa oftar en ekki glatt…
Ég hef alla tíð verið frekar handköld kona. Sem barn hafði ég miklar áhyggjur af þessu og bar mig upp við ættingja sem brugðust við með því að fara með…
Sennilega hefur hvert einasta mannsbarn borðar gulrætur einhvern tíma á lífsleiðinni. Sumir hafa borðar meira af þeim en aðrir og þeir sem hafa tekið verulega á í gulrótaátinu þekkjast yfirleitt…