Plöntuhornið – Rifblaðka er stórvaxin blaðpottaplanta
Monstera deliciosa eða rifblaðka er stórvaxin planta með dökkgræn gljáandi laufblöð á löngum blaðstilk. Er sígrænn áseti í heimkynnum sínum þar sem hún vex upp eftir öðrum plöntum og myndar…
Monstera deliciosa eða rifblaðka er stórvaxin planta með dökkgræn gljáandi laufblöð á löngum blaðstilk. Er sígrænn áseti í heimkynnum sínum þar sem hún vex upp eftir öðrum plöntum og myndar…
Ficus elastica eða gúmmítré er sígrænt tré sem myndar loftrætur með tímanum. Þau geta orðið ansi hávaxin eða allt að 30-40 metrar í heimkynnum sínum. Blaðstilkur er ávalur og stuttur.…
Schlumbergera hybrid – nóvemberkaktus. Hér er um fjölda ræktunarafbrigða að ræða með mismunandi blómlit og blómgunartíma. Schlumbergera er áseti á trjám í heimkynnum sínum þar sem hann unir sér vel…
Cyclamen persicum eða alpafjóla er gamalkunn stofuplanta. Þetta er hnýðisjurt, laufblöðin eru öfughjartalaga og blómin sitja stök á endum blómstilka, umlukin fimm uppréttum krónublöðum. Í heimkynnum sínum vex og blómstrar alpafjólan…
Radermachera sinica eða stofuaskur á uppruna sinn að rekja til Asíu, þar sem hann er lítið sígrænt tré. Laufblöð eru gagnstæð, tví-fjaðurskipt, smáblöðin odddregin, dökkgræn og gljáandi. Laufblöð Radermachera sinica…