Plöntuhornið – Silfurpipar
Peperomia argyreia eða silfurpipar er sígræn tegund frá Suður Ameríku. Blaðfögur tegund sem setur sterkan svip á umhverfi sitt. Þetta er lágvaxin jurt með skjaldlaga eða breið egglaga kjötmikil laufblöð.…
Peperomia argyreia eða silfurpipar er sígræn tegund frá Suður Ameríku. Blaðfögur tegund sem setur sterkan svip á umhverfi sitt. Þetta er lágvaxin jurt með skjaldlaga eða breið egglaga kjötmikil laufblöð.…
Aglaonema commutatum eða sjómannsgleði er ein af þessum klassísku stofuplöntum. Hún tilheyrir Kólfblómaættinni (Araceae), en tegundir þeirra ættar eiga það sameiginlegt að blómið er kólfur. Aglaonema commutatumer sígrænn hálfrunni frá…
Hypoestes phyllostachya eða freknujurt/freknulauf verður allt að 50 cm. hár og breiður sígrænn hálfrunni í heimkynnum sínum. Blöðin eru lensulaga til egglaga, 5-8 cm löng og 3-4 cm breið, heilrend,…
Chrysanthemum x grandiflorum er samheiti yfir margar tegundir prestafífla. Ein þessara tegunda er Chrysanthemum x morifolium, sú sem hefur verið kölluð „pottakrýsi“ af íslenskum blómasölum. Þetta er uppréttur runnalaga fjölæringur,…
Monstera deliciosa eða rifblaðka er stórvaxin planta með dökkgræn gljáandi laufblöð á löngum blaðstilk. Er sígrænn áseti í heimkynnum sínum þar sem hún vex upp eftir öðrum plöntum og myndar…