Jólastjarna – Heimilisvinur um jólin
Euphorbia pulcherrima eða jólastjarna hefur prýtt heimili, fyrirtæki og stofnanir síðustu vikurnar fyrir jól frá árinu 1965 á Íslandi. Jólastjarnan á uppruna sinn að rekja til Mið Ameríku og Mexíkó,…
Euphorbia pulcherrima eða jólastjarna hefur prýtt heimili, fyrirtæki og stofnanir síðustu vikurnar fyrir jól frá árinu 1965 á Íslandi. Jólastjarnan á uppruna sinn að rekja til Mið Ameríku og Mexíkó,…
Pilea peperomioides eða blettaskytta er skemmtileg tegund með sín formfögru laufblöð. Þetta er sígræn tegund frá Kína, laufblöðin eru kringlótt og verða allt að 10 cm í þvermál, mött og…
Íslenska jólatréð er lifandi barrviður úr íslenskum skógum eða skógarreitum. Um er að ræða nokkrar tegundir, hvaða tegund verður fyrir valinu er smekkur hverrar fjölskyldu. Þær tegundir sem eru í…
Vökvun plantna getur vafist fyrir mörgum enda vandasamt verk, það er svo auðvelt að vökva of mikið eða of lítið. Vatn er plöntum jafn mikilvægt og birta, hversu mikið vatn…
Chlorophytum comosum eða veðhlaupari er gamalkunn tegund á íslenskum heimilum. Tegundin sjálf er græn en afbrigði með mislitum blöðum (ljósar rendur) er þau sem hafa notið vinsælda. Blöðin eru kjöllaga,…