Tyggjum matinn vel
Forfeður okkar vissu, hvað þeir sungu, þegar til varð spakmælið: „Meltingin byrjar í munninum“. Hversu vel sem vandað er til matarvals og matreiðslu, kemur fæðan ekki að fullum notum nema…
Forfeður okkar vissu, hvað þeir sungu, þegar til varð spakmælið: „Meltingin byrjar í munninum“. Hversu vel sem vandað er til matarvals og matreiðslu, kemur fæðan ekki að fullum notum nema…
Nýlega hélt NLFÍ málþing um nikótínpúða þar sem helstu sérfræðingar þessa lands í forvörnum, læknavísindum og lýðheilsu héldu erindi um þessa nýju þjóðfélagsvá. Málþingið var ekki vel sótt og almenningur…
Það að upplifa góða heislu alla ævi er ekki auðvelt nú á tímum velmegunar, þæginda og mikillar neyslu. Það er miklu þægilegra að sitja heima í Lay-Z-Boy, með snakk í…
Í yfirheyrsluna að þessu sinni fengum við útvarpskonuna Lovísu Rut af Rás 2. Henni er margt til lista lagt og þökkum henni innilega fyrir að svara þessum spurningum og leyfa…
Nýlega var haldin ráðstefnan „Vöðvaverndardagurinn“ sem Opni háskólinn og deildir íþróttafræði og sálfræði Háskólans í Reykjavík, í samstarfi við Landspítala og Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands, stöðu að. Þessi ráðstefna var yfirgripsmikil…