Á refilstigum- Varðar mest til allra orða að undirstaða rétt sé fundin
Þeim mönnum fer fjölgandi, sem kvarta undan bágu heilsufari og vanlíðan. Reynslan hefir sýnt, að heilsufari manna hefir hnignað 2 til 3 síðustu mannsaldrana. Ýmsir sjúkdómar hafa aukizt og nýir…