Haustrútína
Nú er kominn tími til að setja sólgleraugun á hilluna og taka fram fílófaxið. Þegar september nálgast og sumarið tekur enda eru margir að koma aftur til vinnu eftir sumarfrí…
Nú er kominn tími til að setja sólgleraugun á hilluna og taka fram fílófaxið. Þegar september nálgast og sumarið tekur enda eru margir að koma aftur til vinnu eftir sumarfrí…
Í vikunni smellti ég mér í fyrsta skipti í leirböðin á Heilsustofnun Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði. Mig hafði lengi langað til að prófa að fara í leirbað, bæði vegna þess að…
Nú þegar hausta tekur er um að gera að nota þær grænmetistegundir sem verið er að taka upp í bakstur og eldamennsku. Við rákumst á þessa heilsusamlegu gulrótarköku á blogginu…
Hvað er það sem kemur upp í hugann þegar þú heyrir orðið jóga? Tágrannur maður í lótusstellingu, fólk á hvolfi, ótrúlegur liðleiki, grænmetisfæði eða gamlir hippar? Jóga eru aldagömul lífsvísindi…
Þessi einfalda uppskrift frá skemmtilega matarblogginu Cafe Sigrun er æðisleg sumarmáltíð, tilvalin fyrir göngugarpa. Frábær máltíð sem maður myndi ekki einu sinni vera óánægður með á fínasta veitingahúsi en úti í náttúrunni,…