Úr sögu jurtaneyzlunnar
Grein þessari var ætlað að birtast í 1. hefti Heilsuverndar 1969, á undan greininni um jurtaneyzlu í síðasta hefti, þar sem vitnað er í hana. Eru lesendur beðnir velvirðingar á…
Grein þessari var ætlað að birtast í 1. hefti Heilsuverndar 1969, á undan greininni um jurtaneyzlu í síðasta hefti, þar sem vitnað er í hana. Eru lesendur beðnir velvirðingar á…
Orðið ofstæki er munntamt mörgum þeim, sem af ýmsum ástæðum, svo sem skorti á þekkingu eða rökum, telja vænlegra að nota sterk vígorð en málefnarök. Brautryðjendur nýrrar stefnu í heilbrigðis-…
Náttúrulækningafélag Íslands hefir starfrækt hressingarheimili í kvennaskólanum í Hveragerði frá því 20. júní sl. Fyrstur dvalargesta var Guðni Stefánsson. Aðsóknin jókst ört, og varð um skeið að leigja nokkur herbergi…
Kaffið hefir um tugi ára verið þjóðardrykkur Íslendinga. Innflutningsskýrslur sýna, að fram yfir aldamótin 1800 er kaffineyzlan aðeins 100 gr. á ári að meðaltali á hvert mannsbarn, innan við 1…
VI. Náttúrleg lækning og varnir Hér lýkur þessum greinaflokki um krabbameinið, en efni hans er í stuttu máli þetta:– Í fyrstu greininni (1. hefti 1949) var sýnt fram á það,…