Sykuráróður
Á sama hátt og tóbaksframleiðendur reyna með allskonar áróðri að draga úr áhrifum þeirrar vitneskju, sem rannsóknir á sambandinu milli reykinga og sjúkdóma eins og lungnakrabba og kransæðasjúkdóma hafa leitt…
Á sama hátt og tóbaksframleiðendur reyna með allskonar áróðri að draga úr áhrifum þeirrar vitneskju, sem rannsóknir á sambandinu milli reykinga og sjúkdóma eins og lungnakrabba og kransæðasjúkdóma hafa leitt…
Því hefir stundum verið haldið fram, að með komu Are Waerlands til Íslands væri NLFÍ að hefja herferð gegn kjöti og fiski og stofnaði þannig aðalatvinnuvegum landsmanna í hættu. Og…
Mikilsverðum áfanga hefir nú verið náð í heilsuhælismálinu, þar sem heilbrigðisstjórnin hefir viðurkennt hælið sem gigtlækningahæli. Þetta þýðir það, að gigtarsjúklingar, en aðrir ekki, fá um 3/5 hluta kostnaðar greiddan…
Fyrir nokkrum árum birtust hér í ritinu allítarlegar lýsingar á ræktunaraðferðum, sem fólgnar eru í því, að notaður er eingöngu safnhaugaáburður í garða, á akra eða tún. Í safnhaugana er…
Erindi flutt á fundi í Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur 5. marz 1958. Á síðustu árum hefi ég oft verið spurður að því, hvort nám mitt í læknisfræði hafi breytt viðhorfi mínu til…