Skæðasti heilsuspillirinn
Árið 1941, eða fyrir rúmum 30 árum, gaf Náttúrulækningafélag Íslands út fyrsta rit sitt. Þetta er lítið kver, einar 72 blaðsíður, og ber nafnið “Sannleikurinn um hvíta sykurinn. Höfundur bókarinnar…
Árið 1941, eða fyrir rúmum 30 árum, gaf Náttúrulækningafélag Íslands út fyrsta rit sitt. Þetta er lítið kver, einar 72 blaðsíður, og ber nafnið “Sannleikurinn um hvíta sykurinn. Höfundur bókarinnar…
Árið 1972 ritaði Björn L. Jónson læknir grein í ritið Heilsuvernd undir þessari yfirskrif „hvítur sykur og krabbamein“. Það er mjög áhugavert að lesa þessa 42 ára gamla grein um…
Þess verður stundum vart, að menn hafi horn í síðu náttúrulækningastefnunnar fyrir það að hún varar við neyzlu kjöts og fisks og vinni á þann hátt gegn hagsmunum tveggja aðalatvinnuvega…
Þegar Jónas Kristjánsson, héraðslæknir á Sauðárkróki, hófst handa um að boða Íslendingum í ræðu og riti þær kenningar, sem nú eru kallaðar náttúrulækningastefnan, réðst hann einna harðast gegn hvítum sykri…
Í bréfi, sem greininni fylgdi, segir höfundur m.a.: „Vitanlega fer ég að dauðskammast mín sjálfur, þegar ég neyðist til að horfast í augu við mína eigin vanrækslu, að ganga ekki…