Nýtt næringarefni fundið
Langt fram eftir síðustu öld héldu læknar og næringarfræðingar, að líkaminn þyrfti ekki á öðrum næringarefnum að halda en eggjahvítu, fitu og kolvetnum, auk vatns. Þá uppgötvuðu menn þýðingu steinefnanna…
Langt fram eftir síðustu öld héldu læknar og næringarfræðingar, að líkaminn þyrfti ekki á öðrum næringarefnum að halda en eggjahvítu, fitu og kolvetnum, auk vatns. Þá uppgötvuðu menn þýðingu steinefnanna…
Eins og oft hefir verið skýrt frá í ritum NLFÍ, eru sett viss efni í hvítt hveiti til þess að ;bleikja; það, gera það hvítara og auka á geymsluþol þess.…
Erfiðasta vandamál allrar ræktunar eru jurtasjúkdómarnir, sem valda hvarvetna geysitjóni, beint og óbeint. Það kostar mikið fé í efni og vinnu að reyna að halda þeim í skefjum og tekst…
Trúin á sjúkdómana í “Heilbrigðu lífi” 1946, VI. árg., 1.-2. hefti segir svo í “ritstjóraspjalli” á bls. 32-33: “Það er ekki alltaf jafn vinsælt að halda fram réttum kenningum heilsufræðinnar,…
Are Waerland er kominn og farinn — floginn. Hann er sífellt á ferð og flugi. Undanfarin tíu ár hefir hann ferðazt fram og aftur um Norðurlönd, aðallega Svíþjóð, og síðastliðinn…