Læknar skeri upp herör gegn sykri og sælgæti..
Í 5. hefti Heilsuverndar árið 1976 var frá því sagt, að á aðalfundi Læknafélags Íslands það ár hefði verið samþykkt tillaga frá Bjarna Bjarnasyni lækni um ráðstafanir gegn reykingum, með…
Í 5. hefti Heilsuverndar árið 1976 var frá því sagt, að á aðalfundi Læknafélags Íslands það ár hefði verið samþykkt tillaga frá Bjarna Bjarnasyni lækni um ráðstafanir gegn reykingum, með…
Grein þessi birtist í Tímanum 28. des. 1977. Fyrir 40 til 50 árum vakti Jónas Kristjánsson læknir máls á því, að lagðir yrðu háir tollar á sykur og hvítt hveiti…
Prófessor Yudkin læknir, yfirmaður rannsóknarstofnunar í næringarfræði við háskólann í London, hefir nýlega leitt rök að því, að aukin sykurneyzla eigi meginsök á aukningu kransæðastíflu. Hann hefir komizt að þessari…
Náttúrulækningastefnan segir: 1. Orsakir sjúkdóma eru rangir lífshættir. Hér er fyrst og fremst átt við hina svokölluðu “menningarsjúkdóma”, og að nokkru leyti einnig marga sýklasjúkdóma. 2. Flestum sjúkdómum má verjast,…
Hvíta hveitið og hvíti sykurinn hafa löngum átt sér formælendur hér á landi sem víðar, m.a. manna úr læknastétt. Þannig ritaði Guðmundur Björnsson landlæknir bækling um mjöl og kornvörur skömmu…