Náttúrulækningafélag Íslands óskar landsmönnum og félagsmönnum innilega gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samskiptin á þessu fordæmalausa COVID-19 ári sem var að líða.
Megi árið 2021 færa landsmönnum gleði, hamingju og góða heilsu.
Nýárskveðja frá NLFÍ
Fyrri færsla