Í síðustu viku kom út sérblað Fréttablaðsins um Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Hér má lesa viðtal sem tekið var við Birnu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsustofnun. Á Heilsustofnun NLFÍ í…
Óflokkað
-
-
Aðalfundur NLFA verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl nk. kl.19:00 í félagsheimilinu Kjarna. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning þingfulltrúa á landsþing NLFÍ Önnur mál Boðið verður upp á súpu og brauð í fundarbyrjun.…
-
Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) óskar félagsmönnum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir góðar stundir á árinu sem var að líða. Árið 2017 var merkisár í sögu NLFÍ því…
-
ÓflokkaðPistlar frá GurrýUppskriftir
Brokkolí/Spergilkál – Pistill frá Gurrý
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirFyrstu haustlægðirnar banka nú upp á með tilheyrandi vætu og vindi. Oft hefur maður fyllst pirringi og hausthrolli þegar þessi lægðagangur hefst en því fer nú víðs fjarri þetta haustið…
-
Nýlega fór af stað forvarnarverkefni sem styrkt er af Evrópusambandinu og ber heitið ”Gesundheitsbildung druch Prävention” sem mundi útleggjast á íslensku; heilsuefling með forvörnum. Markmiðið með þessu verkefni er að…
-
Vellíðan á vinnustað – Erindi fullt af Ásu Ásgeirsdóttur, fagstjóra Vinnueftirlits ríkisins Komið þið blessuð og sæl. Það er mér ánægjuefni að vera hérna í dag. Ég hef lengi haft…
-
Náttúrulækningafélag Íslands efndi til málþings í Þingsal 1, Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 2. október 2001 kl. 20:00. Fundarstjóri var Árni Gunnarsson, framkv.stj. HNLFÍ Er mjólk: – Holl?– Lífsnauðsynleg?– Góður kalkgjafi?– Ofnæmisvaldur?– Eingöngu…