Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþinga þriðjudaginn 8. febrúar í Reykjavík og fimmtudaginn 10. febrúar á Akureyri. Málþingin bera yfirskriftina „Jafnvægi og vellíðan – Líf án streitu“ og hefjast kl. 20:00…
Heilsan
-
-
Sótthreinsisprey, blautþurrkur og aðrir hreinsimiðlar virðast verða stöðugt vinsælli. Um leið og umhverfið sem börnin okkar alast upp í verður stöðugt hreinna og „heilsusamlegra“ virðist sem ofnæmi og sjúkdómar aukist…
-
Líkamsburðir og þol Sandvína, sem sýnir krafta sína í hringleikahúsi, var kvöld eitt á göngu í dýragarðinum í Berlín, þegar maður nokkur ávarpaði hana laumulega og með dónalegum tilburðum. Hún…
-
Prófessor Yudkin læknir, yfirmaður rannsóknarstofnunar í næringarfræði við háskólann í London, hefir nýlega leitt rök að því, að aukin sykurneyzla eigi meginsök á aukningu kransæðastíflu. Hann hefir komizt að þessari…
-
Jafnvægi og vellíðan – Líf án streitu. Náttúrulækningafélag Íslands efndi til málþings í Hvammi, Grand Hótel þriðjudaginn 8. febrúar 2011 kl. 20.00 Reynt var að svara eftirfarandi spurningum: – Hverjar…