Forsíða Frumkvöðlar

Frumkvöðlar

Höf. Geir Gunnar Markússon

Frumkvöðlar NLFÍ

JÓNAS KRISTJÁNSSON Jónas Kristjánsson, læknir (1870 – 1960) var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Að hans frumkvæði tók Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði til starfa í júlí 1955. „Hann var hetja starfsins, óbilandi hugsjónamaður, framsækinn fullhugi, um leið og hann var mildur mannvinur. Meira…

SIGURJÓN DANIVALSSON Sigurjón Danivalsson var fæddur 29. október 1900 í Húnavatnssýslu en lést 15. ágúst 1958. Eiginkona hans var Sólveig Lúðvíksdóttir og áttu þau tvö börn en annað þeirra lést ungt að árum af slysförum. Jónas Kristjánsson læknir sagði að Sigurjón hafi verið NLFÍ ómetanlegur liðsmaður en hann kom til … Meira…

BJÖRN L. JÓNSSON Björn L. Jónsson yfirlæknir heilsuhælis NLFÍ í Hveragerði var fæddur að Torfalæk í Húnaþingi 4. febrúar 1904, sonur Jóns Guðmundssonar bónda og konu hans Ingibjargar Björnsdóttur Leví. Björn kvæntist Halldóru Guðmundsdóttur og eignuðust þau þrjú börn en eitt þeirra dó nýfætt. Að loknu stúdentsprófi… Meira…

Þessi vefsíða notar vafrakökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Leyfa vafrakökur Lesa meira