Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir fer með þáttakendur í Heiðmörk þann 24. júní næstkomandi og fræðir um algengar íslenskar lækningajurtir sem nota má til heilsubótar sem te, krydd eða í matargerð.…
Tag:
NLFR
-
-
Hress hópur sveppaáhugamanna mætti í sveppatínsluferð sem Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stóð fyrir á fimmtudaginn s.l. í Heiðmörk. Veður var milt og gott. Þó hefur veður í sumar á Höfuðborgarsvæðinu ekki verið…
-
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stendur fyrir kærleiks- og kyrrðarstund þriðjudaginn 6. desember kl. 20:00 í Áskirkju. Dagskrá kvöldsins Ávarp: Ingi Þór Jónsson formaður NLFR Hugleiðing um Jónas Kristjánsson lækni (1870-1960) – Lesari:…