Heilsustofnun NLFÍ verðlaunuð sem stofnun ársins 2021 í sínum flokki

Heilsustofnun NLFÍ var í gær valin Stofnunum ársins 2021 í sínum flokki.

Valið á Stofnun ársins 2021 var tilkynnt á hátíð Sameykis í gær 16. mars. Titlana Stofnun ársins og Stofnun ársins – borg og bær hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr í þeim þáttum sem könnun Sameykis náði yfir að mati starfsmanna þeirra.

Related posts

Nýr pistlahöfundur

Gleðilegt nýtt ár

Ályktanir 39. landsþings Náttúrulækningafélags Íslands