Sara Lind

Sara Lind er menntaður sjúkraþjálfari með meistaragráðu í lýðheilsuvísindum. Hefur starfað í Gáska sjúkraþjálfun frá 2012 ásamt því að vera eigandi að Netsjúkraþjálfun. Hef mikinn áhuga á flestöllu er viðkemur hreyfingu, svefni, heilsu og lýðheilsu. Í meistaraverkefninu mínu skoðaði ég tengsl hreyfingar og svefns við mat á eigin heilsu.