Ég var með einstakling hjá mér í næringar- og heilsuráðgjöf um daginn og við vorum að ræða fyrirmyndir hans í lífinu, tengt betri heilsu. Hann sagði að hefði nú fáar…
-
-
Þorsteinn Hallgrímsson er einn af þeim sem hafa greinst með COVID-19 sjúkdóminn. Síðan þá hefur hann glímt við alvarleg eftirköst. „Ég greindist í lok mars. Inga konan mín og 19…
-
Við Íslendingar erum miklar kjötætur en til að stuðla að bættri heilsu mættum við fara að horfa meira til bauna sem fæðu, bæði sem aðalréttar og sem meðlæti. Það væri…
-
Matarofnæmi hefur aukist til muna í „þróuðum“ löndum undanfarna áratugi. Talið er að um allt að 8% barna í Bandaríkjunum upplifi alvarleg ofnæmisviðbrögð af matvælum eins og mjólk, hnetum, fiski…
-
Guacamole er bragðgott og hollt meðlæti með mexikóskum réttum eða bara á brauðsneið. Þessi einfalda og góða uppskrift kemur úr smiðju Halldórs kokks á Heilsustofnun NLFÍ og hún svíkur engan…
-
Þann 9. desember 2020 var haldinn 71. aðalfundur NLFR. Fundurinn var haldin með rafrænum hætti og var vel sóttur af félagsmönnum Helstu atriði fundarins: Skýrsla stjórnar var kynnt og voru…
-
Fréttir
Viðtal við dvalargest Heilsustofnunar – Lærði að forgangsraða og stjórna orkunni á nýjan hátt
Nýlega kom út kynningarbæklingur um Heilsustofnun NLFÍ og í honum má lesa mörg áhugaverð viðtöl við skjólstæðinga Heilsustofnunar. Sigríður H. Kristjánsdóttir greindist með COVID-19 þann 8. mars. Hún var veik…
-
Nú í byrjun árs eru margir farnir að huga því að breyta sínum lífsháttum til að stuðla að betri heilsu. Það er frábært að fólk vilji stuðla að betri heilsu…
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi jólin veita ykkur kærleik og hlýju. Notum jólin á þessum skítnu tímum samkommutakmarkana til að virkilega hlaða batteríin í…
-
Núna í jólastressinu gleymist of svefninn og hér er gömul grein um mikilvægi fæðu og ýmissa jurta til bæta svefninn. Það er Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir sem tók þetta saman í…