Guacamole er bragðgott og hollt meðlæti með mexikóskum réttum eða bara á brauðsneið. Þessi einfalda og góða uppskrift kemur úr smiðju Halldórs kokks á Heilsustofnun NLFÍ og hún svíkur engan…
-
-
Þann 9. desember 2020 var haldinn 71. aðalfundur NLFR. Fundurinn var haldin með rafrænum hætti og var vel sóttur af félagsmönnum Helstu atriði fundarins: Skýrsla stjórnar var kynnt og voru…
-
Fréttir
Viðtal við dvalargest Heilsustofnunar – Lærði að forgangsraða og stjórna orkunni á nýjan hátt
Nýlega kom út kynningarbæklingur um Heilsustofnun NLFÍ og í honum má lesa mörg áhugaverð viðtöl við skjólstæðinga Heilsustofnunar. Sigríður H. Kristjánsdóttir greindist með COVID-19 þann 8. mars. Hún var veik…
-
Nú í byrjun árs eru margir farnir að huga því að breyta sínum lífsháttum til að stuðla að betri heilsu. Það er frábært að fólk vilji stuðla að betri heilsu…
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar landsmönnum og félagsmönnum innilega gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samskiptin á þessu fordæmalausa COVID-19 ári sem var að líða.Megi árið 2021 færa landsmönnum gleði, hamingju og…
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi jólin veita ykkur kærleik og hlýju. Notum jólin á þessum skítnu tímum samkommutakmarkana til að virkilega hlaða batteríin í…
-
Núna í jólastressinu gleymist of svefninn og hér er gömul grein um mikilvægi fæðu og ýmissa jurta til bæta svefninn. Það er Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir sem tók þetta saman í…
-
Vegna samkomutakmarkana verður fundurinn haldinn á rafrænu formi. Hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur NLFR hefst kl. 15:00 í dag 9. desember, athugið að frá kl.14:30 er opnað inn á fundinn .Hér eru…
-
Nú eru aðeins nokkrar vikur til jóla og við erum byrjuð að telja niður í jólahátíðina. Allir eru á fullu í jólaundirbúningnum en í stressinu i í kringum jólin þá…
-
Vakin er athygli á því að skrifstofa NLFÍ er opin frá kl.9-12 alla virka daga.